Þetta stenst tæplega röklega.

Vegna þess einfadlega, í fyrsta lagi, að narcissistic personality disorder hefur verið flokkað sem óeðlilegt hátterni, nokkurskonar geðveiki eða abnormal hegðun etc.  Ok.  Samkvæmt fræðingnum, að ef einhver sjálfsdýrkandi fær einhvern til að trúa á sig og sín orð, - að þá er hann ekki lengur geðveikur eða með afbrigðilega hegðun?  Hitler hefur verið tengdur við narcissistic personality disorder og þ.a.l. geðveikur með einhverjum hætti. (þó fleira atrið hafi verið tengd við hann.) Og hann var þá ekki geðveikur eða með afbrigðilega hegðun vegna þess hve hann fékk marga til að trúa þvælunni úr sér? Heldur engu vatni.


mbl.is Sjálfdýrkandi en ekki geðveikur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband