Er stjórnin að liðast í sundur?

Það hefur ekki farið framhjá neinum algjört ráðaleysi ríkisstjórnarinnar og ósamheldni.  Hefur eiginlega frá byrjun litið út sem hver ráðherra væri bara út af fyrir sig og tuddaðist þar eftir þörfum en engin heildarstjórn eða heildarmarkmið kæmu við sögu.  Þetta virðist bara versna og versna.  Það virðist núna komið algjört ráð- og samskiptaleysi.


Hvað með lögin sem áttu að afnema gjaldeyrishöftin?

Eru þau bara gleymd og grafin eða?  Hvað er málið.  Það fréttist ekkert.  Er ríkisstjórnin farin í frí?  Maður er alveg hættur að botna í þessu og maður bjóst jafnvel við að framsjallar sæju sóma sinn í því að segja af sér.  En nei nei.  Það bara þögn.  Þjóðinni kemur fjármálabrall þeirra sennilega ekki við. 

 


Bloggfærslur 3. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband