Er ríkisstjórnarsamstarfiđ í upplausn?

Svo virđist sem nánast algjört stjórnleysi ríki hjá ríkisstjórninni og spurning hvort ţađ hafi ekki gert ţađ meira og minna frá byrjun.  Ţađ er ekkert lát á ţessu og ţađ virđist alveg sama hvađ ríkisstjórnin ćtlar ađ fara ađ gera ţá tekst henni ađ klúđra ţví.  Ofan á ţađ virđist vera algjör skortur á langtímastefnumótun og verkstjórn.  Verkstjórnin virđist engin.  Ţađ er engu líkara en allt sé hugsađ bara frá degi til dags og spunninn einhver ţvćla um öll mál af PR firmum ýmiskonar.


Eitthvađ ađ frétta af lögunum um losun hafta?

Ég hélt ađ lögin ćttu ađ koma í dag.  Lögin um afnám hafta og ţrotabúa.  Já já, ţađ var tala um daginn í dag.  En ţađ fréttist ekkert.  Ríkisstjórnin er náttúrulega búin ađ vera og furđu sćtir ađ mennirnir segi ekki af sér.  Hlýtur ađ gerast seinnipartinn.


Bloggfćrslur 2. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband