Mótmæli á Austurvelli endurspeglar gríðarlegt vantraust á stjórnvöldum.

Stjórnvöld eru rúin trausti og beisiklí umboðslaus.  Það er ekkert um annað að gera fyrir stjórnvöld en að segja af sér og boða til kosninga hið snarasta.  Algjörlega vanhæf stjórnvöld og svo bætist það núna ofaná að þau eru umboðslaus.  Það trúir þeim enginn og þau hafa reynst gagnslaus til nokkura verka, - nema náttúrulega þann þokkalega verknað að moka fjármunum frá hinum verr stæðu yfir til hinna betur stæðu.  Það eru framsjalla stjórnvalda ær og kýr.


Bloggfærslur 17. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband