Það er efnahagslega slæmt hvernig búið er að haga málum útávið á Íslandi.

Og þar bera höfuð sökina framsóknarmenn, forseti og almennir þjóðrembingar.  Lánakjör ríkis eru ekki eins ákjósanleg og gætu verið.  Það bara útaf því að ofantöldum aðilum langaði svo að segja fokkjú við útlendinga.  Það þarf að borga stórt lán hérna, erlent, baran núna í ár eða næsta, - og það verður tæplega gert nema með endurfjármögnun.  Landið er skuldugt.  Bæði í erlendri og innlendri mynt.  Fyrirtæki og sveitarfélög eru svo líka stórskuldug.  Hvert 0.1% telur í vaxtakostnaði.  Eg er ekki að sjá að neinum gjaldeyrishöftum verði létt hér á næstunni.  Það sem gæti gerst er að íslenskir stórir aðilar fengju einhverja rýmkun með fjárfestingar erlendis o.þ.h.


Bloggfærslur 25. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband