Ætli einhverjir ísfirðingar kannist við þessa frétt frá 1921?

,,Svertingi fæddist nýlega í Reykjavík og þykir nýlunda sem von er. Móðirin er ísfirzk en faðirinn blámaður, sem var kolamokari á skipi, er hér kom við land fyrir nokkru og hafði skamma dvöl.  Barninu er talið bregða mjög í föðurætt og er sagt að ísfirðingar séu mjög upp með sér af þessum borgara."

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=202705&pageId=2639627&lang=is&q=%ED%20Svertingi%20f%E6ddist


Bloggfærslur 16. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband