ESB: Ísland hefur EKKI dregið aðildarumsóknina til baka.

Þetta var að koma fram á RUV núna og vitnað í blaðamannafund í Brussel.

Allir vindar bera nú Ísland til Brussels.

Rífandi byr.


Formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Aðildarumsókn EKKI afturkölluð.

,,Formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir bréf utanríkisráðherra til Evrópusambandsins ekki fela það í sér að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu sé afturkölluð. Engin stefnubreytingu felist í bréfi utanríkisráðherra en með því hafi ríkisstjórnin aðeins ítrekað að hún ætli sér ekki að hefja aðildarviðræður á ný."

...

http://www.visir.is/adildarumsoknin-hefur-ekki-verid-afturkollud/article/2015150319513


mbl.is Samræmist stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkisstjórn hinna ríku gerir sig að fífli fyrir Björn og Jón Bjarna ásamt heimssýnartrúboðinu.

Ríkisstjórn elítunnar heyktist á að draga Aðildarumsókn að Sambandinu til baka en í staðinn ákvað hún að framkvæma sprelligosastönt fyrir öfgasinnaða andstæðinga Sambandsins og gera sig um leið að krúsíalt fíflum.

Það geta fáir tekið nokkurt mark á þessari ríkisstjórnarómynd eftir þetta.

Næsta ríkisstjórn tekur svo bara upp aðildarviðræður þar sem frá var horfið.  Aðildarumsókn er í fullu gildi.


Bloggfærslur 13. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband