Grikkir hafa komið sér í vond mál. Allir orðnir þreyttir á þeim.

Eftirfarandi mynd segir mikið.  Handtak Varoufakis fjármálaráðherra grikkja og Dijsselbloom fjármálaráðherra Hollands og formanns Euro hópsins.

Eitt af því undarlega við upplegg grikkja,  er að þeir halda að þeir getið hótað með úrgöngu úr Evruhópinum.

Málið er að það er engin hótun núna.  Það var það kannski 2011 en ekki núna.

varr2


Bloggfærslur 17. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband