Ef fólk vill láta börnin kynnast Jesú og því dæmi öllu, þá þarf það ekkert að láta skólana gera það. Nóg að börnin horfi á RUV.

Það eru tveir þættir núna á Aðventunni sem fara miklu miklu betur yfir þetta en einhver kirkjuheimsókn og hugvekja klerks.  Þættirnir eru Jesús og Jósefína og Turnverðirnir.  Það  er m.a. tímaflakk í þáttunum og börnin hverfa aftur til lil löngu liðins tíma, allt að 3000 ár aftur í tímann.

Nú nú.  Hvað skeður?  Jú, tepokalýðurinn heimtar að fá að rústa RUV!


Bloggfærslur 18. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband