Þetta er í raun rétt hjá Vilhjálmi.

Í rauninni.  Grunnatriðið er rétt hjá honum.  Það eru þó fleiri hliðar á þessu.  Vissulega.  Það meikar aðeins sens ef íslenskir dómsstólar meta þetta sem ,,óréttmætan skilmála" í lánasamningi - að viðkomandi lántaki hafi alls ekki gert sérgrein fyrir að lánið væri verðtryggt.  Þ.e. að hann hafi haldið að þetta væri allt og sumt.  Höfuðstóll plús lágir vextir.  

Í dómsmáli þyrfti því eiginlega að sanna það að lántaki hafi ekki vitað af verðtryggingunni sem verið hefur á Íslandi og í framhaldi þyrfti helst að sanna að viðkomandi lántaki hafi ekki haft hugmynd um verðrýrnunareffekt íslensku krónunnar og að hún er ekki alvöru gjaldmiðill líkt og tíðkast í nágrannalöndum.

Nágrannalöndin hafa alvöru gjaldmiðil, td. Evru, þar sem verðgildið er innbyggt í gjaldmiðlinum.  Þ.e.a.s. alvöruverðmæti - alvörugjaldmiðill.  En ekki bara viðmið eins og svokölluð íslenska króna.


mbl.is Fásinna að miða við annað en 0%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. nóvember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband