Sjallar senda 35 milljarða reikning til alþýðunnar eftir að þeir dabbi&geir kollsigldu Seðlabankanum og gáfu auðmönnum gjaldeyrisvarasjóð þjóðarinnar.

,,Íslenskir skattgreiðendur munu tapa ríflega 35 milljörðum króna á láninu sem Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi daginn örlagaríka 6. október 2008, þegar íslenska fjármálakerfið riðaði til falls og Alþingi samþykkti neyðarlög til að þess að bregðast við stöðu mála. Kaupþing fékk þá 500 milljónir evra að láni, eða sem nemur 76 milljörðum króna á núverandi gengi."

...

http://kjarninn.is/skattgreidendur-tapa-35-milljordum-a-lani-til-kaupthings


Bloggfærslur 2. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband